Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 25.6.2024 01:17:00


Ξ Valmynd

4.2.14  Ég er ekkja/ekkill hvernig sćki ég um?

Ef maki þinn lést fyrir 31. desember 2013 þá sækir þú um leiðréttinguna ásamt öðru heimilisfólki ef það á hlut í íbúðarhúsnæðinu. Útreikningarnir eru miðaðir við skuldastöðu í skattframtölum 2009 og 2010 og ákvarðast fjárhæðin öll til þín, þ.e. ef þú hefur ekki gengið aftur í hjónaband eða tekið upp sambúð. Ef svo er þá skiptist fjárhæðin milli þín og nýs maka.
 
Ef maki þinn lést á árinu 2014 birtast bæði nöfn ykkar í umsókninni þar sem miðað er við hjúskaparstöðu og heimilisfólk í árslok 2013. Þú fyllir út umsóknina eins og efni hennar segir til um.
 

 

Fara efst á síđuna ⇑