Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 3.3.2024 03:38:54


Ξ Valmynd

4.1.9  Hvađ ef ég hef selt íbúđarhúsnćđiđ mitt?

Ef þú skuldaðir verðtryggð veðlán vegna kaupa á íbúðarhúsnæði til eigin nota í skattframtali 2009 og/eða 2010 þá getur verið að þú eigir rétt á leiðréttingu. Ef þú skuldar ekki lengur slík lán og útreikningur leiðir til þess að þú átt rétt á leiðréttingu verður hún í formi sérstaks persónuafsláttar sem ákvarðaður er við álagningu opinberra gjalda á næstu fjórum árum, í fyrsta skipti í lok júlí 2015.
 

 

Fara efst á síđuna ⇑