Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 3.3.2024 03:10:58


Ξ Valmynd

4.2.13  Ég á íbúđarhúsnćđi međ maka mínum og öđrum einstaklingi, hvernig sćkjum viđ um?

Þú sækir um með maka þínum en sameigandi ykkar sækir líka um ef hann býr í húsnæðinu. Ef sameigandinn birtist ekki í lista yfir heimilisfólk í umsókninni þá þarf að bæta honum við ef hann býr í húsnæðinu. Ef hann býr þar ekki þá á ekki að bæta honum á listann.

 

Fara efst á síđuna ⇑