Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 25.6.2024 02:31:33


Ξ Valmynd

4.2.11  Ég er í hjónabandi/sambúđ hvernig sćki ég um?

Þeir sem eru í hjónabandi eða sambúð sækja sameiginlega um leiðréttinguna. Ef annar eða bæði voru í hjónabandi eða sambúð með öðrum einstaklingi á árunum 2008 og/eða 2009 er þó ekki hægt að skila sameiginlegri umsókn. Þá þarf að skila sitt hvorri umsókninni.

Ef núverandi hjón/sambúðarfólk taldi ekki fram saman í skattframtölum 2009 og/eða 2010 og einungis annað þeirra skuldaði fasteignaveðlán á þeim sama tíma (í árslok 2008 og/eða 2009) nægir að sá sæki um.  
 

 

Fara efst á síđuna ⇑