Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 3.3.2024 02:18:53


Ξ Valmynd

4.2.12  Hvađ ef ég og maki minn erum skilin eđa ađ skilja?

Ef þú ert ekki lengur í hjónabandi eða sambúð sækir þú um einn. Ef skilnaður eða sambúðarslit hafa ekki verið skráð í Þjóðskrá þarf að óska eftir að sækja um hvort í sínu lagi. Ef þú varst í hjónabandi/sambúð á árunum 2008 og/eða 2009 verður leiðréttingin reiknuð út miðað við það. Sama á við ef þú varst í hjónabandi/sambúð í árslok 2013. Þá tekur útreikningurinn mið af því.

 

Fara efst á síđuna ⇑