Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 25.6.2024 03:38:57


Ξ Valmynd

4.1.7  Get ég sótt um ef ég er búsett/ur erlendis?

Þú getur sótt um ef þú skuldaðir verðtryggt lán sem nýtt var til að kaupa/byggja íbúðarhúsnæði til eigin nota á Íslandi og fært var í kafla 5.2 í skattframtali 2009 og/eða 2010. Ef þú skuldar ekki lengur fasteignaveðlán á Íslandi verður leiðréttingin í formi sérstaks persónuafsláttar sem draga má frá álögðum sköttum á Íslandi á árunum 2015-2018.

 

Fara efst á síđuna ⇑