Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 24.6.2024 15:37:44


Ξ Valmynd

4.2.9  Get ég leiđrétt upplýsingar í umsókn eftir ađ ég hef sent hana?

Eftir að þú hefur sent inn umsóknina getur þú ekki breytt henni. Teljir þú að einhverjar upplýsingar í umsókninni séu rangar eða vanti skaltu hafa samband við ríkisskattstjóra með tölvupósti á adstod@leidretting.is eða í síma 4421900.

 

Fara efst á síđuna ⇑