Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 25.6.2024 03:37:52


Ξ Valmynd

4.2.8  Verđa umsóknir afgreiddar í ţeirri röđ sem ţćr berast?

Nei, ekki skiptir máli hvenær á umsóknartímabilinu sótt er um. Allar umsóknir verða yfirfarnar og afgreiddar eftir að umsóknarfresti lýkur, ef þær uppfylla öll skilyrði til þess.

 

Fara efst á síđuna ⇑