Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 25.6.2024 03:13:09


Ξ Valmynd

4.2.7  Er hćgt ađ skila umsókn á pappírsformi?

Nei, umsóknin er rafræn og þú þarft því að skrá sig inn á vefsíðuna www.leidretting.is til að sækja um leiðréttinguna. Ef þú hefur ekki aðgang að tölvu er hægt að fá aðstoð við umsóknina á starfsstöðvum ríkisskattstjóra um allt land, https://www.rsk.is/um-rsk/embaettid/starfsstodvar/.

 

Fara efst á síđuna ⇑