Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 24.6.2024 16:52:43


Ξ Valmynd

4.1.6  Hvernig fara samskipti fram?

Samskipti milli umsækjanda og ríkisskattstjóra fara fram í gegnum samskiptaflipa á www.leidretting.is. Þar munu öll samskipti koma fram, t.d. fyrirspurnir frá ríkisskattstjóra eða upplýsingar sem umsækjandi vill koma á framfæri.

 

Fara efst á síđuna ⇑