Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 29.4.2024 14:58:38


Ξ Valmynd

4.1.5  Hvernig fer leiđréttingin fram?

Einstaklingar sem telja sig eiga rétt á leiðréttingu sækja um á vefsíðunni www.leidretting.is þar sem umsækjandi staðfestir að hann óski eftir leiðréttingu. Umsóknin og afgreiðsla hennar er að öllu leyti rafræn. Ríkisskattstjóri mun kalla eftir frekari gögnum ef þörf þykir. Að lokinni yfirferð umsókna mun afgreiðsla þeirra hefjast. Gert er ráð fyrir að afgreiða flestar umsóknir í einu lagi í haust.

Eftir að útreikningur hefur farið fram mun ríkisskattstjóri birta umsækjanda niðurstöðuna. Umsækjandi þarf að samþykkja úteikninginn til þess að leiðrétting geti átt sér stað. Ef það er ekki gert innan þriggja mánaða frá birtingu á niðurstöðunni fellur réttur til leiðréttingar niður. 

 

Fara efst á síđuna ⇑