Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 25.6.2024 02:34:25


Ξ Valmynd

4.4.6  Hvernig er međ lán vegna búsetuíbúđa?

Ef þú hefur tekið verðtryggt lán til að kaupa búseturétt er reglan sú að þú hafir átt að færa það lán í kafla 5.2 í skattframtali þínu. Ef þetta lán var til staðar í skattframtali 2009 og/eða 2010 getur þú sótt um leiðréttingu á því.
 
Lán sem búsetufyrirtækið hefur tekið til að kaupa/byggja húsnæðið telst ekki með við útreikning á leiðréttingunni. Sama á við um lán annarra lögaðila.

 

Fara efst á síđuna ⇑