Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 3.3.2024 01:54:32


Ξ Valmynd

4.1.4  Hverjir geta sótt um?

Þeir sem áttu íbúðarhúsnæði til eigin nota á Íslandi á árunum 2008 og/eða 2009 og skulduðu verðtryggð fasteignaveðlán sem þeir tóku eða yfirtóku í tengslum við kaup, byggingu eða endurbætur á húsnæðinu geta sótt um leiðréttingu.

 

Fara efst á síđuna ⇑