Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 4.8.2021 10:34:29


Ξ Valmynd

4.1.1  Hvađ er leiđrétting fasteignaveđlána?

Um er að ræða leiðréttingu á verðtryggðum fasteignaveðlánum sem einstaklingar skulduðu á tímabilinu frá 1. janúar 2008 til 31. desember 2009 vegna kaupa/byggingar á íbúðarhúsnæði til eigin nota á Íslandi. Ekki er skilyrði að umsækjandi hafi skuldað lánið allt þetta tímabil. Sækja þarf um þessa leiðréttingu á vefsíðunni www.leidretting.is í síðasta lagi 1. september 2014.

 

Fara efst á síđuna ⇑