Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 27.12.2024 03:13:37


Ξ Valmynd

1.2  Hvað er á þjónustuvefnum?

Það sem framteljanda stendur til boða á þjónustusíðu sinni er:

Fyrir einstaklinga:

  • skil á skattframtali, launamiðum, staðgreiðslu og virðisauka
  • upplýsingar um staðgreiðsluskil launagreiðanda
  • yfirlit frá Umferðarstofu um ökutæki sín
  • yfirlit frá fyrirtækjaskrá um félög sem honum tengjast
  • bráðabirgðaútreikningur gjalda
  • að skoða greiðslustöðu sína hjá Fjársýslu ríkisins
  • staðfest afrit framtals (afrit af framtölum fyrri ára)
  • að senda ríkisskattstjóra leiðréttingar og kærur
  • skoðað skatt- og innheimtuseðil þegar álagning hefur farið fram
  • að breyta veflykli hvenær sem er
  • aðgangur að eigin svæði hjá LÍN
  • skoðað greiðsluseðla og tekjuáætlanir hjá Tryggingastofnun ríkisins
  • og margt fleira

Lögaðilar:

  • skil á skattframtali, launamiðum, staðgreiðslu og virðisauka
  • skil á ársreikningum til skattyfirvalda og til ársreikningaskrár
  • upplýsingar um félagið í fyrirtækjaskrá
  • bráðabirgðaútreikningur gjalda
  • að skoða greiðslustöðu félagsins hjá Fjársýslu ríkisins
  • staðfest afrit framtals (afrit af framtölum fyrri ára)
  • að senda ríkisskattstjóra leiðréttingar og kærur
  • skoðað skatt- og innheimtuseðil þegar álagning hefur farið fram
  • að breyta veflykli hvenær sem er
  • og margt fleira


 

 

Fara efst á síðuna ⇑