Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 29.3.2024 15:13:39


Ξ Valmynd

8.3.2  Fjármagnstekjuskattur

Skattur á fjármagnstekjur
Skattur á tekjur samkvæmt 3. kafla framtals er 22% á árinu 2022. Af þeim persónuafslætti sem ekki nýtist vegna tekjuskatts eða til greiðslu útsvars ganga 22/37 til greiðslu skatts á fjármagnstekjur.
 
Einungis 50% leigutekna af útleigu íbúðarhúsnæðis til búsetu leigjanda og sem fellur undir húsaleigulög mynda skattstofn og frítekjumark á vaxtatekjur, arð og söluhagnað hlutabréfa á skipulegum verðbréfamarkaði er 300.000 kr. hjá einhleypingi og 600.000 kr. hjá hjónum/samsköttuðum.
 
 

 

Fara efst á síðuna ⇑