Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 22.12.2024 10:07:29


Ξ Valmynd

8.5  Um kaupverð hlutabréfa

Það er ekki alltaf hlaupið að því að finna kaupverð hlutabréfa sem menn hafa átt í nokkur ár og verður enn snúnara þegar bréfin hafa fengist í skiptum við sameiningu félaga eða skiptingu. Hér er að finna upplýsingar um nokkur almenningshlutafélög sem hafa orðið til við sameiningu, skiptingu eða yfirtekið önnur félög. Þær ættu að geta orðið framteljendum að gagni við leitina að upphaflegu kaupverði hlutabréfa sinna.

Nánar:

 

Fara efst á síðuna ⇑