Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 27.11.2024 04:18:06


Ξ Valmynd

1.7.1  Skilafrestir

Framtalsgerð 2019 verður með svipuðum hætti og síðustu ár. Skilafrestur er til þriðjudagsins 12. mars. Unnt er að sækja um aukinn frest til skila á þjónustuvef ríkisskattstjóra, skattur.is, og getur hann lengstur orðið til 15. mars. Framtal barns skal fylgja framtali framfæranda. Framtölum dánarbúa manna, er létust á árinu 2017 eða fyrr og var ekki lokið skiptum á í árslok 2017, skal skila í framtalsfresti lögaðila, sem er til 31. maí. Fagframteljendur hafa rýmri tímamörk en einstaklingar og lögaðilar.
 
Heimilt er að beita álagi á skattstofna ef framtali er ekki skilað á réttum tíma og eins ef framteljandi gefur rangar upplýsingar á framtali eða í fylgiskjölum.

 

 

Fara efst á síðuna ⇑