Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 24.4.2024 15:26:17


Ξ Valmynd

6.8  Get ég notað bæði eigið framlag og mótframlag launagreiðanda til að greiða inn á lán?

Já, samtals er heimilt að nýta 4% eigið framlag og 2% mótframlag frá launagreiðanda, en upp að ákveðnu fjárhæðarhámarki.

Það er einnig skilyrði að iðgjöld séu greidd og að framlag þitt sé aldrei lægra en framlag launagreiðanda þíns.

 

Fara efst á síðuna ⇑