Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 22.11.2024 12:58:03


Ξ Valmynd

1.5.1  Gögn sem fylgja skulu umsókn

Með umsókn um ráðstöfun á séreignarsparnaði þurfa að fylgja gögn sem sýna fram á að skilyrði séu uppfyllt. Almenna reglan er að leggja þarf fram með umsókn um nýtingu á séreignarsparnaði í tengslum við kaup á fyrstu íbúð:

  • þinglýstan kaupsamning

Sótt er um á www.skattur.is og ekki er unnt að ljúka við umsóknina nema að hafa við hendina þau gögn sem óskað er eftir.

 

Hvar er unnt að nálgast umbeðin gögn?
Þinglýstan kaupsamning fær umsækjandi hjá fasteignasala sem sá um viðskiptin eða hjá sýslumanni.

 

Fara efst á síðuna ⇑