Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 22.11.2024 13:38:16


Ξ Valmynd

1.2  Hvað telst íbúðarhúsnæði

Heimild til að taka út séreignarsparnað vegna kaupa á fyrstu íbúð tekur bæði til kaupa á fullbúinni íbúð og nýbygginga en þó ekki til lóðarkaupa. Ef um er að ræða kaup á íbúð er miðað við að keypt sé fasteign sem hefur sérstakt fasteignanúmer í fasteignaskrá Þjóðskrár Íslands sem íbúðarhúsnæði.

Ef um er að ræða nýbyggingu er miðað við að hún sé komin með fastanúmer í fasteignaskrá sem íbúðarhúsnæði.

 

Fara efst á síðuna ⇑