Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 9.5.2021 13:44:15


Ξ Valmynd

2.9.1  Skattfrjálsar greiđslur frá Tryggingastofnun ríkisins

A: reitur 596:    Skattfrjálsar greiðslur frá Tryggingastofnun
  • Barnalífeyrir, barnsmeðlag og menntunarmeðlag.
  • Bifreiðakaupastyrkur.
  • Dánarbætur vegna slysa.
  • Styrkur til kaupa á sérfæði vegna hamlaðrar líkamsstarfsemi.
  • Umönnunargreiðslur.
  • Örorkubætur vegna varanlegrar örorku.
  • Skattfrjáls sjúklingatrygging.

 

Fara efst á síđuna ⇑