Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 22.12.2024 11:46:23


Ξ Valmynd

1.7.5  Símaþjónusta í 442-1414

Starfsfólk Skattsins veitir þjónustu mánudaga til fimmtudaga frá kl. 09:00 til klukkan 15:30 í síma 442-1414 á meðan á framtalsfresti stendur.
Á föstudögum er þjónustan frá kl. 09:00 til 14:00.
Afgreiðslur Skattsins eru opnar á sama tíma.
Föstudaginn 13. mars verður veitt aðstoð til kl. 15:30 í síma og í afgreiðslum Skattsins á Laugavegi 166 í Reykjavík og Hafnarstræti 95 á Akureyri.

 

 

Fara efst á síðuna ⇑