Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 22.12.2024 11:01:49


Ξ Valmynd

2.3.5  Styrkir til náms, rannsókna og vísindastarfa

Hér skal færa styrki til náms, rannsókna og vísindastarfa, þ.m.t. styrki til endurmenntunar og starfsmenntunarsjóðsstyrki sem greiddir voru á árinu 2019.
Leyfilegan frádrátt frá slíkum styrkjum skal færa í reit 149 í kafla 2.6.
 
Sjá einnig umfjöllun um reit 149 í kafla 2.6.4.

 

 

Fara efst á síđuna ⇑