FRAMTALSLEIÐBEININGAR 2017
4.5 Hrein eign skv. efnahagsreikningi
Í reit 01 færist hrein eign 31. des. 2016 í eigin atvinnurekstri samkvæmt Samræmingarblaði RSK 4.05 og meðfylgjandi efnahagsreikningi. Ef hjón eru bæði með eigin atvinnurekstur ber að leggja saman hreina eign í rekstri þeirra beggja og færa í einni tölu í þennan reit.