Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 21.12.2024 14:49:57


Ξ Valmynd

2.3.1  Greiđslur frá Tryggingastofnun ríkisins

Allar greiðslur frá Tryggingastofnun og Sjúkratryggingum Íslands eru áritaðar á framtalið.
  • Ellilífeyrir
  • Dagpeningar
  • Dánarbætur
  • Ellilífeyrir
  • Endurhæfingarlífeyrir
  • Foreldragreiðslur
  • Heimilisuppbót
  • Maka- og umönnunarbætur
  • Mæðra- og feðralaun
  • Niðurfelling kröfu vegna ofgreiðslu
  • Orlofs- og desemberuppbætur
  • Sjúkra - og slysadagpeningar
  • Skattskyld sjúklingatrygging
  • Tekjutrygging
  • Uppbót vegna reksturs bifreiðar
  • Uppbætur
  • Vasapeningar
  • Örorkulífeyrir og örorkustyrkur
  • Örorkulífeyrir frá TR vegna slysa. Sé hann vegna barna yngri en 16 ára telst hann sem tekjur hjá framfæranda og skiptist þá jafnt ef um hjón eða sambúðarfólk er að ræða

 

Fara efst á síđuna ⇑