FRAMTALSLEIĐBEININGAR 2013
2.6.3 Frádráttarbćr iđgjöld í lífeyrissjóđi
Reitir 162 og 160:
Iðgjöld í lífeyrissjóði.
Í reit 162 færist iðgjald í lífeyrissjóð sem innt hefur verið af hendi á árinu og í reit 160 iðgjald í séreignalífeyrissjóð.
Vakin er athygli á því að samanlagður áritaður frádráttur vegna iðgjalda í lífeyrissjóð í reitum 162 og 160 takmarkast við 6% af heildarlaunum á árinu 2012 (4% + 2%).
Aðeins var heimilt að að draga frá 2% framlag í séreignarlífeyrissjóð á árinu 2012.