FRAMTALSLEIĐBEININGAR 2013
2.5 Hreinar tekjur af atvinnurekstri
Í reit 62 færast hreinar tekjur af atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi. Fjárhæðin flyst af samræmingarblaði RSK 4.05.
Ef um tap er að ræða færist engin fjárhæð í þennan reit.