FRAMTALSLEIĐBEININGAR 2013
2.3.2 Greiđslur úr almennum lífeyrissjóđum
Hér skal færa greiðslur úr almennum lífeyrissjóðum, þ.m.t. barnalífeyri.
Athugið þó að ef barn hefur misst annað eða bæði foreldri og er skattlagt sérstaklega af öðrum tekjum en launatekjum, færist barnalífeyrir á sérframtal þess.
Þessar greiðslur ættu í flestum tilvikum að vera áritaðar á framtalið.
NB. Greiðslur úr séreignarlífeyrissjóðum skal færa í reit 140. Sérstaka útgreiðslu séreignarsparnaðar skal færa í reit 143.