Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 22.11.2024 08:08:22


Ξ Valmynd

1.2.2  Þrep 2 - Skilagrein staðgreiðslu

Eftir að sundurliðun hefur verið fyllt út í þrepi 1 og hún staðfest verður til skilagrein staðgreiðslu í þrepi 2.  

Þar skal stemma af að heildarfjárhæðir séu réttar.  Ef gera þarf breytingar skal bakka í þrep 1 og gera viðaeingadi leiðréttingar, annars skal skilagreinin staðfest.  Í þrepi 3 verður síðan til móttökukvittun með upplýsingum um greiðslu.

 

Fara efst á síðuna ⇑