Lei­beiningar um rafrŠn skil, sˇtt 18.7.2024 08:15:59


Ξ Valmynd

5.4  Skuldir umfram eignir Ý eigin atvinnurekstri

Skuldir umfram eignir 31. desember 2015 í eigin atvinnurekstri færast í reit 165 samkvæmt Samræmingarblaði RSK 4.05 og eyðublaði um atvinnurekstur (RSK 104, 4.10, 4.11 eða 4.08) eftir umfangi og eðli rekstrar.

 

Fara efst ß sÝ­una ⇑