Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 24.11.2024 02:43:51


Ξ Valmynd

1.8.3.2  Viðbótargögn með framtali

Þurfi framteljandi að skila viðbótargögnum með framtali, þ.e. öðrum en fram koma á framtali og í fylgiskjölum, er hægt að láta þau fylgja sem viðhengi (t.d. skönnuð skjöl). Þessum gögnum er þá bætt við í lokin áður en framtalið er sent, þ.e. á skilasíðunni þar sem sending framtals er staðfest með veflykli.
 
Hér er einkum átt við skírteini og vottorð, svo sem um framhaldsnám erlendis vegna umsóknar um lækkun. Viðbótargögn er einnig hægt að senda á þjónustusíðu eftir að búið er að skila framtali.

 

Fara efst á síðuna ⇑