Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 22.11.2024 13:24:39


Ξ Valmynd

5.2  Umsókn um ráðstöfun á séreignarsparnaði

Hér er leitast við að svara spurningum sem snúa að umsókninni um ráðstöfun á séreignarsparnaði til að greiða inn á fasteignaveðlán sem tekin voru vegna öflunar á íbúðarhúsnæði til eigin nota. Flestar spurningarnar eiga því við um þá sem þegar eiga slíkt íbúðarhúsnæði.

Þeir sem ekki eiga nú þegar íbúðarhúsnæði til eigin nota en afla sér þess fyrir 30. júní 2023 geta átt rétt á að taka út inneign í séreignarsjóði í formi húsnæðissparnaðar. Heimildin til úttektar tekur til iðgjalda sem myndast vegna launagreiðslna fyrir tímabilið frá 1. júlí 2014 til 31. desember 2024.

Athugið að frá 1. júlí 2017 gilda ákvæði laga nr. 111/2016, um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð, um úttekt á séreingarsparnaði fyrir þá sem ekki hafa átt íbúðarhúsnæði áður.

Nánar:

 

Fara efst á síðuna ⇑