Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 18.1.2025 08:51:06


Ξ Valmynd

8.3.2  Fjármagnstekjuskattur

Skattur á fjármagnstekjur
Skattur á tekjur samkvæmt 3. kafla framtals er 20% á árinu 2012. Af þeim persónuafslætti sem ekki nýtist vegna tekjuskatts eða til greiðslu útsvars eða auðlegðarskatts ganga 20/37 til greiðslu skatts á fjármagnstekjur.
Einungis 70% leigutekna af útleigu íbúðarhúsnæðis mynda skattstofn og frítekjumark á vaxtatekjur (í köflum 3.1 til 3.4) er 100.000 kr. hjá einhleypingi og 200.000 kr. hjá hjónum/samsköttuðum.
 
 

 

Fara efst á síðuna ⇑