FRAMTALSLEIÐBEININGAR 2013
1.1.3 Einstætt foreldri
Einhleypingur með börn yngri en 18 ára er með fjölskyldumerkingu 2+ barnafjöldi. Í þennan reit þarf sá sem er einhleypur með barn að merkja með X til þess að staðfesta að hann sé einstætt foreldri og annist einn framfærslu þess í lok tekjuársins. Hafi einstætt foreldri stofnað til sambúðar telst það einstætt foreldri þar til réttur til samsköttunar hefur myndast.