FRAMTALSLEIÐBEININGAR 2023
7.1.5.5 RSK 4.09 Greinargerð um fólksbifreið
RSK 4.09 Greinargerð um fólksbifreið. Á þessu eyðublaði skal gera grein fyrir rekstrarkostnaði fólksbifreiðar sem telst vera atvinnurekstrartæki. Gildir það bæði um fólksbifreið sem er á fjármögnunarleigusamningi, og fólksbifreið í eigu rekstraraðila, sem færa skal á eignaskrá RSK 4.01 og fyrna samkvæmt skattalögum.
Gera skal grein fyrir öllum fólksbifreiðum sem látnar eru starfsmönnum atvinnurekstrar í té til eigin afnota. Fjárhæð í lið D skal jafnframt stemma við hlunnindi sem koma fram í reit 60 á launamiða starfsmanns sem hafði afnot af bifreiðinni á árinu.
Gera skal grein fyrir öllum fólksbifreiðum sem látnar eru starfsmönnum atvinnurekstrar í té til eigin afnota. Fjárhæð í lið D skal jafnframt stemma við hlunnindi sem koma fram í reit 60 á launamiða starfsmanns sem hafði afnot af bifreiðinni á árinu.