Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 16.4.2025 09:25:31


Ξ Valmynd

5.3  Ég hef átt íbúð áður, get ég fengið greiddan út séreignarsparnað?

Nei, heimildin til að taka út séreignarsparnað nær eingöngu til þeirra sem eru að kaupa/byggja sér íbúð í fyrsta skipti, þ.e. hafa ekki áður verið eigendur að 30% hlut eða meira í íbúðarhúsnæði.

 

Fara efst á síðuna ⇑