Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 22.11.2024 13:17:51


Ξ Valmynd

2.3.1  Breyting á hjúskaparstöđu

Ef breyting verður á hjúskaparstöðu umsækjanda frá fyrri umsókn þarf hann að gera grein fyrir því með því að breyta umsókn sinni. Þetta getur t.d. átt við ef gengið er í hjónaband eða því slitið, tekin upp sambúð eða henni slitið. Við slíkar breytingar hækka eða lækka þær hámarksfjárhæðir sem heimilt er að ráðstafa. Einhleypir geta ráðstafað allt að 500.000 kr. á ári og hjón/sambúðarfólk allt að 750.000 kr. á ári, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.

 

 

Fara efst á síđuna ⇑