FRAMTALSLEIÐBEININGAR 2013
3.4 Innstæður og verðbréf barna
Innstæður og verðbréf í eigu barna yngri en 16 ára færast í reit 04. Vaxtatekjur af þeim færast í reit 03 og staðgreiðsla í reit 303.
Bankainnstæður barna koma frá og með árinu 2009 í flestum tilfellum áritaðar í kafla 3.4 á framtali.