Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 22.11.2024 07:36:04


Ξ Valmynd

5.1  Almennt

Fjársýsluskattur er innheimtur samkvæmt lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, og lagður á með opinberum gjöldum samkvæmt lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt.

Fjársýsluskattur telst rekstrarkostnaður skv. 1. tölul. 31. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, að því leyti sem hann er ákvarðaður af launum sem teljast rekstrarkostnaður samkvæmt sömu grein

 

Fara efst á síðuna ⇑