RAFRÆN SKIL OG UMSÓKNIR
4.3.3 Fjárhæð gistináttaskatts
Í þennan reit á að koma samtals fjárhæð innheimts gistináttaskatts. Ef t.d. fjöldi í reitnum gististaðir var 10 þá er fjárhæð gisitnáttaskatts (10 x 800) eða 8.000 kr. og á sama hátt ef fjöldi útleigðra eininga fyrir tjaldsvæði (10 x 400) eða 4.000 kr. Ef verið var að selja einingar í báðum tilvikum væri fjárhæð gistináttaskatts 8.000 kr. + 4.000 eða samtals 12.000 kr.