Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 1.11.2024 00:18:16


Ξ Valmynd

1.1  Hverjir geta sótt um?

Heimildin nær til þeirra sem kaupa/byggja sér íbúðarhúsnæði eftir 1. júlí 2017 og hafa ekki verið skráðir eigendur að 30% eignarhlut eða meira í íbúðarhúsnæði áður. Þeir geta óskað eftir því að taka út þann séreignarsparnað sem greiddur hefur verið í séreignarsjóð allt frá 1. júlí 2014 eða frá því að greiðslur hófust ef það er síðar.  Myndi það marka upphaf hins samfellda 10 ára tímabils. Sjá nánar dæmi A og dæmi B.

 

Nánar:

 

Fara efst á síðuna ⇑