Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 9.4.2025 15:04:57


Ξ Valmynd

4.2  Erlendar fasteignir

Erlendar fasteignir skal færa á fasteignamatsverði umreiknuðu í íslenskar krónur miðað við kaupgengi í árslok 2023. Sé fasteignamat ekki fyrir hendi skal miða eignfærslu við kaupverð umreiknað í íslenskar krónur á gengi í árslok 2023.

Upplýsingar um gengi gjaldmiðla má fá á heimasíðu Seðlabankans, sedlabanki.is

 

Fara efst á síðuna ⇑