Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 22.11.2024 07:34:00


Ξ Valmynd

2.2.3  Þrep 3 - kvittun

Þegar virðisaukaskattsskýrslu hefur verið skilað stofnast krafa í vefbanka.

Kröfuna er að finna undir "ógreiddir reikningar" í viðkomandi vefbanka.   Til að krafa stofnist í vefbanka þarf vefbanki að vera á sömu kennitölu og kennitala virðisaukaskattsskylds aðila.   

Hægt er að skoða og prenta út móttökukvittun.  Einnig er hægt að prenta út kvittun á PDF formi en hana er hægt að fara með í banka til greiðslu kjósi notandi það.  Kvittunin er lesanleg í gjaldkeravélum.

 

Tengdir kaflar:

Fara efst á síðuna ⇑