Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 22.11.2024 15:11:00


Ξ Valmynd

3.1.4  Varanlegur veflykill

Varanlegur veflykill er sú staða sem aðallykill framteljanda fær þegar hann hefur sjálfur breytt honum á þjónustusíðu sinni skattur.is. Allir notendur, bæði einstaklingar og félög, þurfa að breyta lyklinum og gera hann varanlegan þegar þeir skrá sig inn á skattur.is með óbreyttum aðallykli. 

Þegar aðallykill er gerður varanlegur er hann dulkóðaður í gagnagrunnum ríkisskattstjóra. Með því verður öryggi gagna meira og aðgangur að þjónustusíðunni aukinn.

 

Fara efst á síðuna ⇑