Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 23.11.2024 06:53:12


Ξ Valmynd

1.7.4  Dreifing framtalsgagna

Skattframtal á pappír er ekki lengur sent út til framteljenda.
Útbúið hefur verið smærra upplýsingarit (sjá hér) sem ætlað er að minna fólk á framtalsskyldu og skilafresti og vísa á hvar upplýsingar er að finna og hvar leita má eftir þjónustu.
 
Leiðbeiningar þessar er einnig auðvelt að nálgast við útfyllingu vefframtals. Þar má skoða þær í heild sinni en einnig má kalla fram viðeigandi hjálpartexta um útfyllingu þeirra reita og kafla framtalsins sem framteljandi er að fást við hverju sinni.

  

 

Fara efst á síðuna ⇑