Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 29.4.2024 17:29:40


Ξ Valmynd

5.4.1  Tímabil og gjalddagar

Innheimta fjársýsluskatts fer fram í staðgreiðslu og er greiðslutímabil skattsins hver almanaksmánuður. Gjalddagi er fyrsti dagur hvers mánaðar vegna launa næstliðins mánaðar og eindagi 14 dögum síðar. Hafi skattskyldur aðili ekki greitt á eindaga skal hann greiða dráttarvexti frá og með gjalddaga.

 

Fara efst á síđuna ⇑