ţrep 1 af 2 - forsendur

     
Gjaldtímabil:
     
    kg.
    CO2
    CO2
     

Fjárhćđ bifreiđagjalds fer eftir eigin ţyngd bifreiđar og losun koltvísýrings, svokallađ CO2. Eigin ţyngd ökutćkis er ţyngd ţess án farms, ökumanns eđa farţega og er tilgreind á skráningarskírteini. Tveir mismunandi stađlar eru til fyrir mćlingu á CO2 losun: NEDC og WLTP. Bíll getur haft skráđ ýmist bćđi gildin, annađ ţeirra eđa hvorugt. Séu upplýsingar um CO2 ekki tiltćkar í Ökutćkjaskrá Samgöngustofu miđast bifreiđagjald eingöngu viđ eigin ţyngd.  Bifreiđagjald er lagt á fyrirfram og eru gjaldtímabil tvö á ári, ţ.e. janúar-júní og júlí-desember. Gjalddagar eru 1. janúar og 1. júlí en eindagar 15. febrúar og 15. ágúst.

Útreikningur bifreiđagjalds samkvćmt reiknivélinni miđast viđ ţćr forsendur sem gefnar eru, en telst ekki bindandi ákvörđun bifreiđagjalds.