ţrep 1 af 2 - forsendur

Hjúskaparstađa 

 

 

 Tekjustofn til útreiknings barnabóta er frábrugđinn tekjuskattsstofni ađ ţví leyti ađ fjármagnstekjur, eru međtaldar. Laun frá alţjóđastofnunum sem ekki eru skattlögđ koma inn í tekjustofn til útreiknings á barnabótum.

Athugiđ ađ barnabćtur eru greiddar eftirá vegna barna sem framteljandi hefur hjá sér í árslok.  Ţannig greiđast engar barnabćtur á fćđingarári barnsins. Ef valiđ er tekjuáriđ 2011 reiknast barnabćtur sem greiddar eru 2012.

Tekiđ skal fram ađ útreikningur barnabóta samkvćmt reiknivélinni miđast viđ ţćr forsendur sem gefnar eru, en telst ekki bindandi ákvörđun barnabóta.