Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 29.3.2024 01:45:34


Ξ Valmynd

6.6  Hvenær er greitt inn á lán?

Það eru vörsluaðilar viðbótarlífeyrissparnaðar sem sjá um þá hlið málsins. Almennt er greitt inn á lán á mánaðarfresti en þó hafa vörsluaðilar heimild til að greiða á 3ja mánaða fresti, enda séu gjalddagar ekki færri en fjórir á ári. Athugið að aldrei er greitt inn á lán fyrr en launagreiðendur hafa gert skil á iðgjöldum til vörsluaðila.

 

Fara efst á síðuna ⇑